Frsluflokkur: Menning og listir

Hugleiingar um Eurovision

g hef alltaf liti Eurovision-daginn sem htisdag. Framan af var a ru fremur vegna ess a g hef gaman af Eurovision en eftir v sem rin hafa lii hefur a bst vi a g er mikill Evrpusinni og mr finnst Evrpusamstarfi vissan htt kristallast essari keppni. arna koma saman listamenn fr llum hornum lfunnar og takast vinsamlegri sngkeppni. g fullyri a enginn annar samevrpskur viburur er betra dmi um vel heppnaa samvinnu en Eurovision (EM ftbolta ar me tali).

Sumar jir leggja meira upp r essu en arar, g tel mr til dmis htt a fullyra a snska Eurovision-samflagi hafi veri komi hlfgera tilvistarkreppu yfir a hafa ekki unni san 1999 og hr Svarki er tala um essa keppni sem EM tnlist. hafa mrg nrki A-Evrpu lagt miki upp r sigri keppninni. slendingar leggja lka jafnan miki upp r keppninni, sem m.a. sst v vi erum alltaf a fara a vinna og nr hver einasta sla sem hefur Facebook-reikning hefur rf a tj sig um Eurovision.

g ver a viurkenna a g bi Svj og s almennt mjg hrifinn af snskri menningu var g ekkert voalega sttur vi sigur Sva. Loreen (a er ekki sagt Lorn heldur Loren) var vissulega glsilegur fulltri jarinnar en mr fannst lagi einfaldlega ekki a besta, hvorki snsku undankeppninni n rslitakeppninni gr. N btir a vissulega r skk a hfundur lagsins, Thomas G:son, er fr mnum gamla heimab Skvde en lagi var bara samt ekkert spes. g tek a fram a g er ekki vel a mr flokkun ntmadanstnlistar en fyrir mr var etta dmigert Europop-danslag sem fr lffrin manni til ess a hristast sjlfviljug (g er ekki a tala um tlimina heldur innri lffrin) og gti kvarna r beinunum manni ef maur stendur of nlgt htalara dansglfi.

Persnulega var g mun hrifnari af rssneska laginu sem og eim fr Moldvu og Serbu og a sjlfsgu m ekki gleyma v slenska sem mr fannst prisgott. var mjg gaman af v a sj Engelbert gamla Humperdinck svii en honum hefi a sekju mtt ganga betur.

v fer fjarri a g tli a fara a segja a vitlaust lag hafi unni. a er einfaldlega ekki hgt a segja svoleiis. Tnlistarsmekkur er huglgur og ar af leiandi eins misjafn og vi erum mrg. a er ekki til neitt sem heitir g ea vond msk, etta er allt saman huglgt. Tnlistarsmekkur er raun bara skoun og a er ekkert til sem heitir rtt ea rng skoun. g var ekki hrifinn af Euphoria en a voru hins vegar greinilega fleiri sem voru hrifnir af v og ar me vann lagi. a er miki tala um a rtt lag hafi unni a essu sinni en stareyndin er s a rtt lag vinnur alltaf, jafnvel tt lagi falli ekki llum ge.

Eitt af v skemmtilega vi Eurovision er a ar fum vi innsn menningu annarra ja, innsn sem sum okkar leitast ekki vi a f ruvsi. slenska lagi var t.d. me srslenskum bl sem mr fannst mjg skemmtilegt og hi sama m segja um rssneska lagi og a albanska auk margra annarra en etta eru au dmi sem koma fyrst upp hugann. v miur var ekkert jlegt snskt vi snska lagi en annig er a bara.

a sem hins vegar fer afar miki taugarnar mr vi Eurovision eru upphrpanir, srfringa sjnvarpi og annarra, um hva hitt og etta s asnalegt. annig las g ansi margar athugasemdir Facebook gr um hva rssneska lagi hefi veri asnalegt (og a a hefi eyilagt Eurovision babskurnar hefu unni) sem og rsku tvburarnir sem einhver gekk meira a segja svo langt a kalla ofvirka hlfvita (og annar hefur lkt eim vi erfabreytta silunga). Oft eru a jafnvel vel menntair einstaklingar sem tala svona. etta er mnum huga til marks um rngsni. Eins og g segi hr a framan gefur essi keppni okkur einstaka innsn ara menningarheima og er til marks um hversu fjlbreytt menningarsvi Evrpa er raun. arna eru listamenn a koma snum skpunarverkum framfri og a er bara ekkert asnalegt vi a. a er ekkert asnalegt tt hollenskur tttakandi s me lrukassa sviinu, a er einfaldlega hluti af eirra menningu. Okkur geta tt atriin lleg ea leiinleg en a ir ekki a au su asnaleg. Viring og umburarlyndi eru gir eiginleikar og vi eigum a sna menningu annarra viringu og umburarlyndi.

g lk essu me sm hugleiingu um umru sem myndast hefur um mannrttindabrot Azerbaijan og hvort slenski hpurinn hefi tt a tj sig eitthva um au. N vitum vi ekki nkvmlega hva Greta Salme lt eftir sr hafa og hvernig a var klippt til en mn skoun er s a ekki eigi a blanda plitk og Eurovision saman. stan fyrir v a essi keppni hefur enst ll essi 56 r er einfaldlega s a Eurovision er ekki plitsk keppni. arna koma lnd saman og keppa vinsemd og sna hvort ru umburarlyndi. Fengi Eurovision a vera plitsk keppni myndi hn sennilega deyja drottni snum nokkrum rum. a er mn skoun.

Grattis Sverige!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband