United að tryggja sér titilinn?

Ekki þykir mér líklegt að mínir menn í Liverpool nái að hrifsa enska meistaratitilinn úr höndum Alex Fergusson og hans vösku manna. United virðist einfaldlega of sterkt til þess að sleppa takinu. Auk þess kann liðið að vinna titla, nokkuð sem því miður er orðið of sjaldgæft á Anfield.

Sjáum samt til í vor.


mbl.is Man.Utd með fimm stiga forystu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með sigurinn .......Enn mundu deildin endar ekki fyrr enn í vor og margir leikir eftir ... Þínir menn geta mistigið sig sko og lent í svokallaðri lægð. Sjáum til vona að það verði spenna í þessu ég tel að mínir menn í Liverpool taki vel á þeim leikjum sem eftir eru .. Mitt mat er sama og hjá Ferguson þetta verður barátta milli Man-United og Liverpool.  Njóttu dagsins.

Kv. Árni

"You´ll never walk alone"  ;)

LIVERPOOL

Árni Geir Geirsson (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 23:21

2 identicon

Úps ég hljóp á mig þegar ég las þetta og fannst þetta koma frá Man-United manni ekki illa meint enn þetta virkaði allanvega ekki frá alvöru púllara. Enn félagi þá vonum við bara báðir að við tæklum þetta vel í lokin :)

Heill og sæll.

kv. Árni

"You´ll never walk alone"

LIVERPOOL

Arni Geir Geirsson (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 23:26

3 Smámynd: Guðmundur Sverrir Þór

Ekki málið, félagi.

Ég lifði í voninni framan af vetri en nú er ég bara orðinn raunsær. Það má samt alltaf vona.

Guðmundur Sverrir Þór, 19.2.2009 kl. 00:05

4 Smámynd: Pétur Orri Gíslason

Ég þakka! :D

Pétur Orri Gíslason, 19.2.2009 kl. 00:28

5 identicon

Greining annars tveggja Derby mannana sem ég þekki var sú að "Liverpool skortir alla greddu!"

Ég tek undir það. En við tökum þetta næst.

Drengur (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 12:03

6 Smámynd: Guðmundur Sverrir Þór

Það er sennilega ekki fjarri lagi hjá Derby mönnunum. Ein skemmtileg skýring sem ég hef heyrt er sú að Benitez skilji ekki þriggja stiga kerfið, hann virðist halda að það sé betra að gera tvo jafntefli en að vinna einn og tapa öðrum.

Guðmundur Sverrir Þór, 19.2.2009 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband