Breyttir tímar fyrir skákáhugamenn

Óhćtt er ađ segja ađ undanfarnar vikur hafi veriđ gósentíđ fyrir okkur skákáhugamenn. Auk Ólympíumóts í Rússlandi hafa fariđ fram nokkur gríđarsterk skákmót; ţ.á m. heimsbikarmót í Sevilla, ofurmót í Nanjing í Kína og svo minningarmótiđ um Tal í Moskvu sem lauk sl. sunnudag. Tvö síđastnefndu mótin eru orđin ađ árvissum viđburđi (ég er ekki viss um heimsbikarmótiđ en Ólympíumótiđ fer fram annađ hvert ár) og eru ţau jafnan á međal sterkustu móta hvers árs, ef ekki ţau sterkustu.

Ég smitađist aftur af skákbakteríunni í fyrrahaust eftir ađ hún hafđi legiđ í dvala um margra ára skeiđ. Ég hafđi ađ vísu teflt í deildakeppninni íslensku og tekiđ ţátt í einstaka skákmótum og eitthvađ gert af ţví ađ tefla hrađskák á netinu en skákáhuginn var međ minnsta móti og ég hafđi lítiđ fylgst međ ţví sem var ađ gerast í skákheiminum síđan fyrir aldamót. Ekki veit ég hvađ ţađ var sem vakti skákbakteríuna af dvala sínum (ég held ađ mađur lćknist aldrei alveg af henni) en hitt veit ég ađ nú fylgist ég náiđ međ öllum helstu skákviđburđum og ţá kemur netiđ sér vel.

Ţegar ég var yngri var ekki alltaf auđvelt ađ fylgjast međ skákmótum úti í heimi. Mogginn og fleiri íslensk blöđ birtu reyndar reglulega fréttir af skák og auđvitađ var hćgt ađ fylgjast međ í erlendum skákblöđum sem rötuđu inn á heimiliđ eđa upp í taflfélag en mikiđ fleiri voru möguleikarnir ekki. Mér er alltaf minnistćtt einvígi ţeirra Jóhanns Hjartarsonar og Viktors Kortsnoj í St. John 1988; ţá var karl fađir minn ennţá međ skákţćtti í útvarpinu og ţegar ljóst var ađ Jóhann átti möguleika á ađ vinna einvígiđ var ákveđiđ ađ pabbi skyldi vera til taks í útvarpinu og lesa upp leikina í beinni útsendingu og skýra skákina jafnóđum. Eftir ađ hafa veriđ í heimsókn hjá vini mínum sem bjó nánast í nćsta húsi viđ Útvarpshúsiđ ákvađ ég ađ rölta yfir í Útvarpshúsiđ ţegar líđa tók á kvöldiđ (ef mig misminnir ekki ţá var ţetta á laugardagskvöldi) og fylgjast međ. Pabbi sat ţarna viđ stjórnborđiđ, sem hann hafđi fengiđ skyndikennslustund á, og spilađi lög á milli ţess sem hann fékk símtöl frá Kanada um nýja leiki og miđlađi ţeim áfram til hlustenda, međ tilheyrandi útskýringum. Nú er öldin svo sannarlega önnur. 

Skákţćttir í útvarpinu eru liđin tíđ og hvađ ţá í sjónvarpinu, međ ţeirri undantekningu ađ sýnt er beint frá úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák. Mogginn birtir skákţátt einu sinni í viku ađ ógleymdu skákkrílinu, eins og ţađ er kallađ innanhúss á Mogga, en ađ öđru leyti hefur skák ekki átt upp á pallborđiđ hjá íslenskum fjölmiđlum undanfarin ár og miđađ viđ ţađ sem ég hef kynnst af erlendum fjölmiđlum á hiđ sama viđ ţar. Nú orđiđ er ţađ netiđ sem sér um fréttaflutning af skák og ţađ er svo sannarlega breyting til batnađar.

Hćgt er ađ fylgjast međ flestum skákmótum nánast í rauntíma og ţar međ taliđ horfa á skákir í beinni útsendingu, oftar en ekki međ skýringum. Hćgt er ađ nálgast gríđarstór skákasöfn á netinu, amk vikulega. Til er töluverđur fjöldi vefsíđna sem tileinkađar eru fréttaflutningi af skák. Ţađ er meira ađ segja hćgt ađ horfa á skákfréttaţćtti á netinu. Ţetta kemur kannski engum á óvart en ég verđ ađ segja ađ mér ţótti ţađ svolítiđ merkilegt ţegar ég byrjađi ađ fylgjast međ á ný hversu vel skákmönnum hefur tekist ađ ađlaga sig netinu og fćra sér ţađ í nyt.

Hvađ um ţađ, eins og ég sagđi í upphafi hafa undanfarnar vikur sannarlega veriđ gósentíđ fyrir skákáhugamenn. Sérstaklega ţótti mér gaman ađ fylgjast međ norska skákundrinu Magnúsi Carlsen vinna yfirburđasigur á ofurmótinu í Nanjing. Mér ţykir einkar gaman ađ fylgjast međ ţessum 19 ára pilti sem ađ mínu mati, og fjölmargra annarra er besti skákmađur heims í dag. Fram ađ mótinu í Nanjing hafđi hann átt erfitt haust, honum gekk brösuglega í Ólympíumótinu og sömuleiđis í Sevilla, ţannig ađ ég reikna međ ađ honum hafi ţótt sigurinn í Nanjing einkar sćtur og jafnvel má fćra rök fyrir ţví ađ hann sé međal ţeirra mikilvćgustu á ferli ţessa unga snillings.

Annar skemmtilegur skákmađur sem hefur veriđ ađ gera ţađ gott ađ undanförnu er Bandaríkjamađurinn Hikaru Nakamura. Sá er jafnan ofarlega á blađi ţegar bestu hrađskákmenn heims eru taldir upp og oft sagđur sá besti í ţeirri grein. Hann hefur jafnt og örugglega veriđ ađ fikra sig upp stigalistann á undanförnum árum og er nú kominn í hóp 10 stigahćstu manna heims skv. liverating.org, vefsíđu sem heldur utan um tifandi stig ţeirra skákmanna sem hafa meira en 2700 stig hverju sinni. Nakamura stóđ sig mjög vel í minningarmótinu um Mikhail Tal, töframanninn frá Riga, sem lauk í Moskvu á sunnudag en ţar lenti hann í 4.-5. sćti eftir ađ hafa ítrekađ misst af vinningi í lokaskákinni, sem hefđi tryggt honum jafnmarga vinninga og efstu mönnum.

Nú er ţessi fćrsla orđin alltof löng og ég ćtla ţví ađ setja punkt. Ţađ geri ég međ myndbandi sem ég fann á Youtube međ skák ţeirra Nakamura og Carlsen í fyrstu umferđ heimsmeistaramótsins í hrađskák sem nú stendur yfir í Moskvu. Stórskemmtilegt myndband Cool

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband